fbpx
Fyrirtæki greiða iðgjald í starfsmenntasjóði/-setur og geta sótt um styrki til námskeiðahalds fyrir starfsmenn sína eða vegna námskeiða sem starfsmenn sækja. Einnig geta fyrirtæki fengið fræðslustjóra að láni inn í fyrirtækið og styrki til eigin fræðslu.

Styrkir og upphæð þeirra fer eftir stéttarfélagsaðild starfsmanna.

Nokkrir stórir starfsmenntasjóðir hafa sameinast um eina vefgátt sem tekur við umsóknum og fylgigögnum til eins, fleiri eða allra sjóðanna, allt eftir stéttarfélagsaðild starfsmanna.

Hér á vefgáttinni eru frekari upplýsingar um hvernig er sótt um, hvers konar styrkir eru í boði, reglur og listi yfir fræðsluaðila.

Mínar síður

Ef þú hefur sótt um áður getur þú skráð þig inn og sent inn nýja umsókn eða séð stöður fyrri umsókna.