Samanburður milli starfsmenntasjóða
Landsmennt Verkafólk á landsbyggðinni – SA og Sjómennt | Starfsafl, Efling, VSFK – SA |
Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks (SVS) VR/LÍV – SA og Starfsmenntasjóður verslunarinnar (SV) VR/LÍV – FA |
IÐAN | Starfsmenntasjóður Sambands stjórnendafélaga – SA | RAFMENNT | |
---|---|---|---|---|---|---|
Almennt hlutfall styrks af kostnaði |
90% (Utan SA: 90% af 90%). |
90% (Utan SA: 90% af 90%). |
90% | 65% | 80% | 65% |
Hámark styrks til fyrirtækis | 3 mkr/ár. | 4 mkr/ár. | 4 mkr/ár. | 20% af greiddum iðgjöldum sl. almanaksár. | 150 – 450.000 kr. á kt. fyrir hvert einstakt námskeið samkv. reglugerð. | 50% af greiðslum síðasta almanaksárs. |
Hámark pr. starfskraft (félaga) | 300.000 kr. | 300.000 kr. | 390.000 kr. | Nei | 150 – 450.000 kr. | 30.000 kr. |
Hámark pr. kennda kennslust. fræðsluaðila | 40.000 kr. | Nei | Nei | Nei | Nei | Nei |
Styrkur v/ túlkaþjónustu í fræðslu | Já, styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu. | Já, styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu. | Já, styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu. | Nei | Nei | Nei |
Styrkur v/ salarleigu og/eða veitinga | Salarleiga styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu en ekki veitingar. | Salarleiga styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu fyrir fyrirtæki sem hafa ekki aðgang að sal í sínum húsakynnum. | Nei | Nei, en kennslustofur IÐUNNAR fást gegn lágu leigugjaldi. | Já, metið af sjóðsstjórn í hvert skipti. | Nei, en kennslustofur hjá RAFMENNT fást gegn lágu leigugjaldi. |
Ferðakostnaður | Ferðakostn. styrktur sem hluti af kostnaði við fræðslu. | Nei | Nei | Nei | Já vegna gisti og ferðakostnaðar. | Nei |
VSK fræðsluaðila | Nei | Nei | Nei | Nei | Nei | Nei |
Íslenskunám | Já | Já | Já | Já | Já | Já |
Rafrænt námsumhverfi fyrirtækja |
Já Áskrift 72-80% af reikningi. hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári. Sýna þarf fram á 80% virkni félagsfólks með greinagerð.
Hvatastyrkur við stofnkostnað hámark kr. 1.100.000-
|
Já Áskrift, 90% af reikningi, hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári. Sýna þarf fram á 70% virkni félagsfólks með greinagerð.
|
Já Áskrift, 90% af reikningi,hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári. Sýna þarf fram á 80% virkni félagsfólks með greinagerð.
Tillit tekið í viðmiðum á lækkuðu iðgjaldi
|
Já
Áskrift af námsefni er styrkt um 65% eftir að sex mánuðir eru liðnir og virkni starfsfólks er sýnileg .
Sýna þarf fram á 80% virkni félagsfólks með greinagerð. |
Nei
|
Já Áskrift, 50% af reikningi,hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári. |
Lækkað iðgjald | Nei | Nei | Já | Nei | Nei | Nei |
Eigin fræðsla fyrirtækja |
Já, 7.500 kr/klst, 350 kr. námsgögn pr. félaga.
|
Nei
|
Já, þegar fyrirtæki eru á lækkuðu iðgjaldi.
|
Nei |
Já, 7.500 kr/klst, 450 kr. námsgögn pr. félaga.
|
Nei |
Annað til hliðsjónar |
Ef nám er dýrara en kr. 200.000 er hægt að sækja um sameiginlegan styrk einst. og fyrirtækis. |
Iðgjöld greidd í sjóðinn sl. 12 mánuði og vera í skilum. Fyrirtæki á lækkuðu iðgjaldi geta ekki sótt um annað til sjóðsins. Ef nám er dýrara en kr. 200.000 er hægt að sækja um sameiginlegan styrk einst. og fyrirtækis. |
Ef námið er dýrara en kr.700.000.-/styrkhæft. Senda greinagóða lýsingu á náminu. Þarf að vera búinn að greiða í að lágmarki 3. ár til STF. | Reglulegar greiðslur eftirmenntunargjalda og greiðslusaga. |