Samanburður milli starfsmenntasjóða

Landsmennt Verkafólk á landsbyggðinni – SA og Sjómennt Starfsafl,  Efling, VSFK – SA

Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks (SVS) VR/LÍV – SA

og

Starfsmenntasjóður verslunarinnar (SV) VR/LÍV – FA

IÐAN Starfsmenntasjóður Sambands stjórnendafélaga – SA RAFMENNT
Almennt hlutfall styrks af kostnaði

80%

(Utan SA: 72%).

90%

(Utan SA: 90% af 90%).

90% 65% 80% 65%
Hámark styrks til fyrirtækis 3 mkr/ár. 3 mkr/ár. 3 mkr/ár. 20% af greiddum iðgjöldum sl. almanaksár. 150 – 450.000 kr. á kt. fyrir hvert einstakt námskeið samkv. reglugerð. 50% af greiðslum síðasta almanaksárs.
Hámark pr. starfskraft (félaga) 300.000 kr. 300.000 kr. 390.000 kr. Nei 150 – 450.000 kr. 30.000 kr.
Hámark pr. kennda kennslust. fræðsluaðila 40.000 kr. Nei Nei Nei Nei Nei
Styrkur v/ túlkaþjónustu í fræðslu Já, styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu. Já, styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu. Já, styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu. Nei Nei Nei
Styrkur v/ salarleigu og/eða veitinga Salarleiga styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu en ekki veitingar. Salarleiga styrkt sem hluti af kostnaði við fræðslu fyrir fyrirtæki sem hafa ekki aðgang að sal í sínum húsakynnum. Nei Nei, en kennslustofur IÐUNNAR fást gegn lágu leigugjaldi. Já, metið af sjóðsstjórn í hvert skipti. Nei, en kennslustofur hjá RAFMENNT fást gegn lágu leigugjaldi.
Ferðakostnaður Ferðakostn. styrktur sem hluti af kostnaði við fræðslu. Nei Nei Nei Já vegna gisti og ferðakostnaðar. Nei
VSK fræðsluaðila Nei Nei Nei Nei Nei Nei
Íslenskunám
Rafrænt námsumhverfi fyrirtækja

Hvatastyrkur við stofnkostnað hámark kr. 1.100.000-

Áskrift 72-80% af reikningi. hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári.

Hvatastyrkur við stofnkostnað hámark kr. 250.000-

Áskrift, 90% af reikningi, hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári.

Hvatastyrkur við stofnkostnað – 90% hámark kr. 250.000-

Áskrift, 90% af reikningi,hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári. Tillit tekið í viðmiðum á lækkuðu iðgjaldi

Já 

 Einungis eftir að 6 mán hafa liðið af áskrift og virkni starfsfólks er sýnileg.
80% félagsfólks þarf að hafa tekið þátt.

Nei

Áskrift, 50% af reikningi,hám. kr. 6000,- fyrir hvern félaga á almanaksári.

Lækkað iðgjald Nei Nei Nei Nei Nei
Eigin fræðsla fyrirtækja Já, 7.500 kr/klst, 350 kr. námsgögn pr. félaga. Já, 7.500 kr/klst, 350 kr. námsgögn pr. félaga. Já, þegar fyrirtæki eru á lækkuðu iðgjaldi. Nei Já, 7.500 kr/klst, 450 kr. námsgögn pr. félaga. Nei
Annað til hliðsjónar

Iðgjöld greidd í sjóðinn sl. 12 mánuði og vera í skilum. Fyrirtæki á lækkuðu iðgjaldi geta ekki sótt um annað til sjóðsins.

Ef nám er dýrara en kr. 200.000 er hægt að sækja um sameiginlegan styrk einst. og fyrirtækis.

Ef námið er dýrara en kr.700.000.-/styrkhæft. Senda greinagóða lýsingu á náminu. Þarf að vera búinn að greiða í að lágmarki 3. ár til STF. Reglulegar greiðslur eftirmenntunargjalda og greiðslusaga.