Upplýsingar

Hafi fyrirtækið ekki sótt um áður þá ferð þú beint í umsókn og fyllir út öll nauðsynleg (*-merkt) svæði. Þegar þú sendir inn umsóknina skapast sjálfkrafa aðgangur sem er kennitala fyrirtækisins og lykilorð verður sent til þess sem er skráður tengiliður 1.

Hafir þú sótt um áður getur þú fylgst með afgreiðslu umsókna eða sótt um aftur með því að nota notendanafn (kennitala fyrirtækis) og lykilorð sem þú hefur fengið sent í pósti. Sláðu inn þessar upplýsingar hér til hægri. Hafir þú týnt lykilorðinu má óska eftir nýju (smella á týnt lykilorð).

Týnt lykilorð?