fbpx

Íslenskukennsla

Verkfæri til stuðnings við tileinkun á íslensku

Hagnýtar upplýsingar fyrir einstaklinga í íslensku samfélagi

https://mcc.is/ 

Allir eiga að vita af þessari síðu!

Hlekkir sem koma að góðum notum

 

Höfuðborgarsvæðið:

mímir.is – eru m.a. með sérhópa fyrir Pólverja á nokkrum stigum og önnur þjóðerni – sérsniðin starfstengd námskeið og fjölbreyttar nálganir

retor.is – eru með sérhóp fyrir Pólverja og enskumælandi á nokkrum stigum

thetincanfactory.eu – áhersla á talþátt

multimal.orgMúltí Kúltí, kenna mörg tungumál og á mörgum tungumálu, bjóða m.a. upp á sérniðin starfstengd námskeið

 

 

 

Yfirlit yfir allt landið

fræðslumiðstöðvar.is
Margar fræðslumiðstöðvar bjóða upp á ísl.kennslu í sínu nærumhverfi og sérsníða oftar en ekki nálgun í íslenskukennslu fyrir fyrirtæki – hafa beint samband við viðkomandi símenntunarmiðstöð.

simey.is – Símey Akureyri

Reykjanes

mss.is – Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, allskonar íslenskunámskeið

sagaakademia.is – Allskonar tungumálanámskeið

 

Rafræn íslenskukennsla:

Icelandic Online online kúrsar – frítt, mismunandi þyngdarstig. Gott fyrir þá sem eru komnir eitthvað áleiðis.

loalangueageschool.is Nýr vefur í íslenskukennslu, online courses. Færð bókina senda. Færð glærupakka þar sem farið er yfir þemu í hverjum kafla, með hljóði og myndbandi. Útskýrt á ensku á lægri stigum.  Stefna á frekari nýjung.

Playiceland.sih.lt Rafrænt íslenskunámskeið

Tungumálatorg.is: 

Bækurnar sem kenndar eru á námskeiðum t.d. hjá Mími. Mjög gott efni, bæði til útprentunar og hlustunar.
Viltu læra íslensku? sjónvarpsþættir sem gerðir voru fyrir nokkrum árum en hafa ákv. gildi enn í dag.

Öðruvísi nálganir:

Baratala app: stafrænn íslenskukennari – eflir grunnfærni og eykur orðaforða.

Lærðu íslensku á Youtube.

Fagorðalistar tengdir ferðaþjónustu.