Fræðslustjóri að láni
Lokaskýrsla
Innihald skýrslu
Um verkefnið – inngangur ráðgjafa, hverjir koma að samningnum, markmið verkefnis, ávinningur fyrirtækis, á hvaða tímabili var verkið unnið, hver var ráðgjafinn.
- Upplýsingar um fyrirtækið, starfsemi, fjöldi starfsfólks, starfsstöðvar o.fl. Hver er staðan í dag í fræðslumálum fyrirtækis.
- Væntingar stjórnenda og starfsmanna til verkefnisins.
- Fyrirkomulag framkvæmdar á greiningu á fræðsluþörfum, hvernig fundir, samsetning rýnihópa, hvernig gagnasöfnun, þarfagreiningin sjálf – hvernig var hún framkvæmd, úrvinnsla gagna og helstu niðurstöður í orðum. Hvernig skiptist fræðslan, innri-ytri og þ.h. Gott að hafa flæði hvernig ferlið vannst.
- Niðurstöður rýnihópanna, hvað stóð upp úr, helstu hindranir, hvaða atriði fengu mesta vægið.
- Fræðsluáætlun – Setja fram tvennskonar áætlun
-
- Nákvæm fræðsluáætlun (excel) sem inniheldur: heiti-markmið-tímasetning-tillögur að leiðb. (ATH 2-3 fræðsluaðilar) – markhópur – lengd námskeiðs-gróf kostnaðaráætlun.
Þessa áætlun þurfa sjóðirnir og fyrirtækin alltaf að fá. ATH skoða reglur sjóða vel á www.attin.is - Einföld útlistun sem hægt er að kynna starfsfólki, t.d. mánuður-hvaða fræðsla.
- Huga þarf sérstaklega að lögbundnum námskeiðum innan fyrirtækis, til að mynda öryggisnámskeiðum, lögbundinni endurmenntun ákv. hópa og fl.
- Skoða alltaf sérstaklega hvort raunfærnimat eigi við um ákv. hópa innan fyrirtækis.
- Nákvæm fræðsluáætlun (excel) sem inniheldur: heiti-markmið-tímasetning-tillögur að leiðb. (ATH 2-3 fræðsluaðilar) – markhópur – lengd námskeiðs-gróf kostnaðaráætlun.
- Aðrir fræðsluviðburðir mega einnig vera nefndir sem og séróskir starfsfólks – mat ráðgjafa hverju sinni.
- Lokaorð