Afmælisviðburður Áttarinnar 2025

10 ára afmælisviðburður Áttarinnar var haldinn hátíðlegur á Grand hóteli 18. sept. sl. Margt var um manninn þar sem fulltrúar nokkurra fyrirtækja sögðu meðal annars frá reynslu sinni af notkun vefgáttarinnar og þeim áskorunum sem fylgja því að stuðla að aukinni hæfni innan fyrirtækja.

Takk fyrir að fagna saman með sjóðunum sem að Áttinni standa.